Spretthópur, sem matvælaráðherra skipaði vegna alvarlegra stöðu í matvælaframleiðslu á Íslandi hefur nú skilað tillögum sínum og voru þær í morgun lagðar fyrir ríkisstjórn.
Opnað hefur verið fyrir rafrænar umsóknir í Afurð (www.afurd.is) fyrir jarðræktarstyrki og landgreiðslur vegna framkvæmda á yfirstandandi ári. Umsóknum skal skilað eigi síðar en mánudaginn 3. október nk.
Landeldissamtök Íslands (ELDÍS) voru stofnuð á dögunum en aðild að samtökunum geta átt fyrirtæki sem hafa fengið útgefið rekstrar- og starfsleyfi til þauleldis á fiski á landi. Með þauleldi fisks á landi er átt við íslensk landeldisfyrirtæki sem ala fisk frá seiðum til slátrunar á landi eingöngu.
Norrænu matvælaverðlaunin Embla voru afhent við hátíðlega athöfn í menningarhúsinu DogA í Osló í gærkvöldi og er óhætt að segja að Danir og Norðmenn hafi verið sigursælir í ár en hvort land um sig fékk þrjú verðlaun og Svíar unnu í einum flokki.
Nú styttist í að norrænu matvælaverðlaunin Embla fari fram í Osló, mánudaginn 20. júní, en sjö fulltrúar frá Íslandi eru tilnefndir.