Hagsmunasamtök bænda og fyrirtækja í afurðavinnslu og -sölu hafa sent Kristjáni Þór Júlíussyni, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, athugasemdir og áréttingar um efnistök og niðurstöður skýrslu um þróun tollverndar.
Oddný Steina Valsdóttir, varaformaður Bændasamtakanna verður starfandi framkvæmdastjóri samtakanna í janúar.
Sigurður Eyþórsson hættir sem framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands um næstu áramót og tekur við starfi hjá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu.
Námskeið haldið í samstarfi við Æðarræktarfélag Íslands og Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið.