Bændafundir 2022 - Samtal um öryggi
Stjórn og starfsfólk Bændasamtakanna leggja land undir fót í ágúst til þess að ræða stöðuna í landbúnaði, komandi búvörusamninga, afkomu, horfur og annað sem brennur á bændum. Hvetjum alla bændur til að mæta og taka samtalið!