Beint í efni

Hrossabændur

Félag hrossabænda er búgreinadeild hrossaræktarinnar á Íslandi og aðili að Bændasamtökum Íslands. Félagið var stofnað. 19 apríl 1975 og starfar samkvæmt lögum um búfjárrækt, lögum um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum og samþykktum Bændasamtaka Íslands.