Beint í efni

Eggjabændur

Deild eggjabænda sameinar þá sem stunda eggjaframleiðslu í atvinnuskyni, standa vörð um hagsmunamál þeirra og vinna að framgangi félagsmanna sinna innan Bændasamtaka Íslands. Stjórn deildarinnar kemur fram fyrir hönd félagsmanna sinna gagnvart öðrum, ásamt því að efla þekkingu og menntun félagsmanna á sviði atvinnugreinarinnar. 

Formaður:
Halldóra Hauksdóttir - Grænegg - halldorah@akureyri.is

Meðstjórnendur:
Arnar Árnason - Hranastöðum
Stefán Már Símonarson - Nesbú