Beint í efni

Alifuglabændur

Deild alifuglabænda gætir hagsmuna félagsmanna gagnvart þriðja aðila. Deildin vinnur að aukinni neyslu afurða félagsmanna með upplýsingagjöf, auglýsingum og öðrum markaðstengdum aðgerðum.