
Um félagið:
Kúabændafélagið Baula á Vesturlandi var stofnað árið 2011. Það tók við af Mjólkurbúi Borgfirðinga, sem er samvinnufélag og var stofnað 7. júní 1994 og tók síðar yfir hlutverk þriggja kúabændafélaga á Borgarfjarðarsvæðinu. Hlutverk félagsins er að vinna að sameiginlegum hagsmunum kúabænda á svæðinu.
Stjórn 2022-2023 skipa:
- Laufey Bjarnadóttir, Stakkhamri (formaður)
- Egill Gunnarsson, Hvanneyri (varaformaður)
- Helgi Már Ólafsson, Þverholtum
- Gunnar Guðbjartsson, Hjarðarfelli
- Halldór Jónas Gunnlaugsson, Hundastapa