Beint í efni

Um félagið:

Félag eyfirskra kúabænda var stofnað 10. nóvember 2010 og tók við af Búgreinaráði BSE í nautgriparækt. Félagssvæði þess er starfssvæði Búnaðarsambands Eyjafjarðar. Tilgangur félagsins er að efla félagsvitund og samstöðu félagsmanna, gæta hagsmuna kúabænda á svæðinu, stuðla að framförum í nautgriparækt og vinna að bættum kjörum framleiðenda.

Stjórn 2022-2023 skipa:

  • Vaka Sigurðardóttir, Dagverðareyri (formaður)
  • Þórir Níelsson, Torfum (gjaldkeri)
  • Lilja Dögg Guðnadóttir, Stóra-Dunahaga (ritari)
  • Róbert Fanndal Jósavinsson, Litla Dunhaga
  • Berglind Kristinsdóttir, Hrafnagili