Beint í efni

Um félagið:

Félag kúabænda á Suðurlandi var stofnað á Hvolsvelli þann 13. mars 1985. Félagssvæðið nær yfir Árnes-, Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslur. Tilgangur félagsins er að stuðla að framförum í nautgriparækt á félagssvæðinu og gæta hagsmuna kúabænda og sameina þá um málefni greinarinnar.

Stjórn 2022-2023 skipa:

  • Aðalbjörg Rún Ásgeirsdóttir, Stóru-Mörk (formaður)
  • Borghildur Kristinsdóttir, Skarði (gjaldkeri)
  • Haraldur Einarsson, Urriðafossi (ritari)