Um BÍ
Búgreinadeildir
Málaflokkar
Til baka
Um Alifuglabændur
Upplýsingar
Kolefnisspor
Til baka
Til baka
Um Hross BÍ
Fræðsla
FHB
Til baka
Um NautBÍ
Upplýsingar
LK
Til baka
Sauðfjárbændur
Upplýsingar
Til baka
Starfið
Stjórnsýsla
Til baka

Um félagið:

Félag kúabænda á Suðurlandi var stofnað á Hvolsvelli þann 13. mars 1985. Félagssvæðið nær yfir Árnes-, Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslur. Tilgangur félagsins er að stuðla að framförum í nautgriparækt á félagssvæðinu og gæta hagsmuna kúabænda og sameina þá um málefni greinarinnar.

Stjórn 2022-2023 skipa:

  • Aðalbjörg Rún Ásgeirsdóttir, Stóru-Mörk (formaður)
  • Borghildur Kristinsdóttir, Skarði (gjaldkeri)
  • Haraldur Einarsson, Urriðafossi (ritari)