Beint í efni

Kjarasamningur milli Starfsgreinasambands Íslands og Bændasamtaka Íslands um kaup og kjör starfsmanna sem vinna almenn landbúnaðarstörf á bændabýlum.

Samningurinn gildir um starfsfólk sem vinnur almenn landbúnaðarstörf á bændabýlum. Auk þess falla ráðskonur/matráðar á bændabýlum undir samninginn. Starfsmenn sem starfa við ferðaþjónustu í smærri stíl geta fallið undir gildissvið samningsins ef það er samþykkt af hálfu viðkomandi stéttarfélags.

Samningurinn gildir frá 1. nóvember 2022 - 31. janúar 2024

Sjá frétt um samninginn og tengla á gildandi heildarsamning



Eldri samningar

Ítarefni 
Bæklingur um ráðningar erlendra starfsmanna - ASÍ - pdf 
Yfirlit um réttindi og skyldur starfsfólks í landbúnaði – BÍ - pdf 
Kjarasamningur BÍ og SGS – pdf 
Fræðsluefni um öryggi og vinnuvernd í landbúnaði - BÍ - pdf