Beint í efni

Deildafunir eru haldnir árlega, fjórum vikum fyrir Búnaðarþing. Á deildafundum sitja með fullum réttindum þeir fulltrúar sem fullgildir félagar deildarinnar kjósa lögmætri kosningu. Stjórn deildarinnar ákveður hverju sinni fjölda fulltrúa. Árið 2024 er fjöldi fulltrúa 50 og eru þeir kosnir í 16 kjördeildum í samræmi við starfssvæði landshlutabundinna félaga sauðfjárbænda (fyrrum aðildarfélög LS).

Kjörnir fulltrúar deildar sauðfjárbænda inn á Búgreinaþing 2023 má finna hér

Samþykktar ályktanir sauðfjárbænda 2024 má finna hér