
Um félagið:
Nautgriparæktarfélag Austur Skaftafellssýslu er framleiðendafélag kúabænda á svæðinu og var stofnað árið 1972.
Stjórn 2022-2023 skipa:
- Vilborg Rún Guðmundsdóttir, Flatey (formaður)
- Erla Rún Guðmundsdóttir, Viðborðsseli (gjaldkeri)
- Valdimar Ingólfsson, Grænahraun