
Um félagið:
Mjólkursamlag Kjalarnesþings var stofnað 21. mars 1936 í Oddfellow-húsinu í Reykjavík og var fyrsti formaður félagsins Björn Birnir í Grafarholti og var Einar Ólafsson í Lækjarhvammi varaformaður. Félagið hefur verið aðildarfélag LK frá stofnun þess.
Stjórn MK 2022-2023 skipa:
- Guðmundur H. Davíðsson, Miðdal (formaður)
- Finnur Pétursson, Káranesi (gjaldkeri)
- Sigurrós Sigurjónsdóttir, Innra-Hólmi (ritari)
- Friðjón Guðmundsson, Hóli
- Daníel Ottesen, Ytra-Hólmi