
Fagráð móta stefnu í kynbótum og þróunarstarfi viðkomandi búgreinar, skilgreina ræktunarmarkmið og setja reglur um framkvæmd meginþátta ræktunarstarfsins. Enn fremur móta þau tillögur um stefnu í fræðslumálum og rannsóknum búgreinarinnar og fjalla um önnur mál sem vísað er þangað til umsagnar og afgreiðslu. Í fagráðum skulu sitja menn úr hópi starfandi bænda. Þá skal landsráðunautur sitja í fagráði og jafnframt skulu sitja í fagráðum eða starfa með þeim sérfróðir aðilar. Fagráð skulu hljóta staðfestingu landbúnaðarráðherra að fenginni umsögn Bændasamtaka Íslands.
Samkvæmt Búnaðarlögunum er það í verkahring fagráðs hverrar búgreinar að meta þörf fyrir kynbótadóma og sýningar búfjár í viðkomandi búgrein og gera tillögur til Bændasamtaka Íslands og viðkomandi aðildarfélaga um dómstörf og sýningarhald.
Fagráð í hrossarækt skipa:
Sveinn Samúel Steinarsson
Litlalandi, 801 Selfoss
sveinnst@bondi.is
892-1661
Félag hrossabænda/Formaður fagráðs
Elsa Albertsdóttir
Fannahvarf 1, 203 Kópavogur
elsa@rml.is
869-5359
BÍ/RML/ ritari fagráðs
Hulda Gústafsdóttir
Árbakka, 851 Hella
hestvit@hestvit.is
897-1744
LH í umboði Félags hrossabænda
Mette Camila Moe Mannseth
Þúfum, 566 Hofós
mette@holar.is
898-8876
FT í umboði Félags hrossabænda
Erlendur Árnason
Skíðbakki III, 861 Hvolsvöllur
skidbakki@gmail.com
897-8551
Félag hrossabænda
Gunnar Kristinn Eiríksson
Túnsbergi, 846 Flúðum
tunsberg@simnet.is
893-8058
BÍ
Sveinn Ragnarsson
Ásgarði, 551 Sauðárkrókur
sveinn@holar.is
861-1128
BÍ/Tilnefndur af Landbúnaðarháskólanum
Sylvía Sigurbjörnsdóttir
Breiðahvarf 4, 203 Kópavogur
sylvia84@me.com
896-9608
Félag hrossabænda
F