
Stjórn búgreinadeildar skógarbænda (SkógBÍ)
Jóhann Gísli Jóhannsson, bóndi á Breiðavaði, Fljótsdalshéraði, Austurlandi
- Formaður SkógBÍ (kjörinn á Búgreinaþingi 2021)
- Fyrsti búnaðarþingsfulltrúi skógarbænda
- Stjórnarformaður í Kolefnisbrúnni ehf.
Hrönn Guðmundsdóttir bóndi á Læk, Ölfusi, Suðurlandi
- Varaformaður SkógBÍ (kjörin á Búgreinaþingi 2023)
- Annar búnaðarþingsfulltrúi
- Formaður Taxtanefndar
Guðmundur Sigurðsson, bóndi á Oddsstöðum, Lundarreykjadal, Vesturlandi
- Stjórnarmaður í SkógBÍ (kjörinn á Búgreinaþingi 2022)
- Varabúgreinaþingsfulltrúi
- Formaður Dagskrárnefndar
Laufey Leifsdóttir, bóndi á Stóru Gröf í Skagafirði, Norðurlandi
- Stjórnarmaður í SkógBÍ (kjörin á Búgreinaþingi 2023)
- Formaður Félags skógarbænda á Norðurlandi (FSN)
Dagbjartur Bjarnason, bóndi á Brekku í Dýrafirði, Vestfjörðum
- Stjórnarmaður í SkógBÍ (kjörinn á Búgreinaþingi 2023)
- Situr í Taxtanefnd
Varamenn í stjórn SkógBÍ:
Bergþóra Jónsdóttir, bóndi á Hrútsstöðum í Dölum, Vesturlandi
- Formaður Félags skógarbænda á Vesturlandi (FSA)
- Situr í Dagskrárnefnd
Birgir Steingrímsson, bóndi á Litlu Strönd, Mývatnssveit, Norðurlandi
- Gjaldkeri í FSN
Björn Bjarndal Jónsson, bóndi á Kluftum, Hrunamannahreppi, Suðurlandi
- Formaður Félags skógarbænda á Suðurlandi (FSS)
Maríanna Jóhannsdóttir, bóndi í Snjóholti, Fljótsdalshéraði, Austurlandi
- Formaður Félags skógarbænda á Austurlandi (FSA)
Sighvatur Jón Þórarinsson, bóndi á Höfða í Dýrafirði, Vestfjörðum
- Stjórnarmaður í Kolefnisbrúnni ehf.
- Stjórnarmaður í Félagi skógarbænda á Vestfjörðum (FSVfj.)
Hlynur Gauti Sigurðsson, Reykjavík
- Starfsmaður BÍ og umsjónarmaður búgreinadeildar skógarbænda
- Situr í skipulagsnefnd Fagráðstefnu skógræktar
- Situr í fagnefnd skógræktar Garðyrkjuskólans (FSU) fyrir hönd SkógBÍ
Upptalning stjórnarmanna frá sameiningarárinu 2021
Austurland: Jóhann Gísli Jóhannsson (2021...)
Norðurland: Sigrún Hrönn Þorsteinsdóttir (2021-2023), Laufey Leifsdóttir (2023-...)
Suðurland: Björn Bjarndal Jónsson (2021-2022), Hrönn Guðmundsdóttir (2022-...)
Vesturland: Rúnar Vífilsson (2021-2022), Guðmundur Sigurðsson (2022-...)
Vestfirðir: Sighvatur Jón Þórarinsson (2021-2023), Dagbjartur Bjarnason (2023-...)