
Um félagið:
Félag kúabænda í Skagafirði er hagsmunafélag kúabænda og vinnur að sameiginlegum málefnum þeirra.
Stjórn 2022-2023 skipa:
- Guðrún K. Eiríksdóttir, Sólheimum (formaður)
- Ragnhildur Jónsdóttir, Stóru-Ökrum 2 (gjaldkeri)
- Helga Sjöfn Helgadóttir, Hátúni
- Atli Már Traustason, Syðri-Hofdölum
- Þorbergur Gíslason, Glaumbæ
Varmaður: Davíð Jónsson, Egg