
Bændasamtökin senda inn umsagnir reglulega um þingmál. Umsagnir eru birtar hér á vefnum en margar hverjar eru einnig aðgengilegar í Samráðsgátt stjórnvalda..
2023
- 23. nóvember 2023: Umsögn til umhverfis- og samgöngunefndar um tillögu til þingsálykunar um þjóðarátak í landgræðslu og skógrækt, 61. mál.
- 23. nóvember 2023: Umsögn til umhverfis- og samgöngunefndar um tillögu til þingsályktunar um leyfi til veiða á álft, grágæs, heiðagæs og helsingja utan hefðbundins veiðitíma, 49. mál.
- 23. nóvember 2023: Umsögn til atvinnuveganefndar um frumvarp til laga um breyingu á lögum um velferð dýra, nr. 55/2013 (bann við blóðmerahaldi), 12. mál.
- 10. nóvember 2023: Umsögn um áform um breytingu á lögum um umhverfis- og auðlindaskatta nr. 129/2009 og lögum um vörugjöld á ökutækjum, eldsneyti o.fl. nr. 29/1993, mál nr. 225/2023.
- 9. nóvember 2023: Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um erfðafjárskatt, nr. 14/2004 (ættliðaskipti búfjarða), 45. mál.
- 9. nóvember 2023: Umsögn um þingsályktunartillögu um stóreflingu innlendrar matvælaframleiðslu og öruggt og fyrirsjáanlegt rekstrarumhverfi landbúnaðar, 7. mál.
- 4. nóvember 2023: Umsögn um uppbyggingu og umgjörð lagareldis - Stefnu til ársins 2040 (landeldi), mál nr. 182/2023.
- 1. nóvember 2023: Umsögn til atvinnuveganefndar um tillögu til þingsályktunar um endurskoðun á lagaumhverfi smávirkjana, 51. mál.
- 31. október 2023: Umsögn um drög að hvítbók um skipulagsmál og umhverfismatsskýrslu, mál nr. 167/2023.
- 25. október 2023: Umsögn um tillögu til þingsályktunar um samgönguáætlun fyrir árin 2024-2038 ásamt fimm ára aðgerðaráætlun fyrir árin 2024-2028, 315. mál.
- 25. október 2023: Umsögn um drög að breytingu á reglugerð nr. 580/2012 um framleiðslu og markaðssetningu aðila undir smáræðismörkum á matvælum og afhendingu frumframleiðenda á litlu magni matvæla beint til neytenda, mál nr. 191/2023.
- 21. október 2023: Umsögn um drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum nr. 25/1993, um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim, lögum nr. 22/1994 og lögum nr. 66/1998, mál nr. 193/2023.
- 19. október 2023: Umsögn um drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum nr. 99/1993 (framleiðendafélög), mál nr. 187/2023.
- 16. október 2023: Umsögn um áform um frumvarp til laga um kílómetragjald vegna notkunar bifreiða (gjaldtaka aksturs hreinorku- og tengiltvinnbifreiða), mál nr. 183/2023.
- 13. október 2023: Umsögn um breytingar á lögum um skipulag haf- og strandsvæða nr. 88/2018, mál nr. 181/2013.
- 12. október 2023: Umsögn til atvinnuveganefndar um tillögu til þingsályktunar um græna hvata fyrir bændur, 43. mál.
- 9. október 2023: Umsögn til velferðarnefndar um tillögu til þingsályktunar um þróunaráætlun og tilraunaverkefni fyrir ræktun lyfjahamps og notkun kannabislyfja í lækningaskyni, 8. mál.
- 6. október 2023: Umsögn um þingsályktunartillögu um ættliðaskipti og nýliðun í landbúnaðarrekstri, 52. mál.
- 5. október 2023: Umsögn til umhverfis- og samgöngunefndar um tillögu til þingsályktunar um skráningu og bókhald kolefnisbindingar í landi, 46. mál.
- 5. október 2023: Umsögn til fjárlaganefndar vegna frumvarps til laga um fjárlög, 1. mál.
- 11. september 2023: Umsögn um áform um breytingu á búvörulögum nr. 99/1993 - Framleiðendafélög, mál nr. 156/2023.
- 6. september 2023: Umsögn um vinnu starfshóps um skattlagningu orkuvinnslu, mál nr 119/2023.
- 6. september 2023: Umsögn um skipulags- og matlýsingu aðalskipulags Borgarbyggðar 2025 – 2037, mál nr. 242/2023.
- 16. ágúst 2023: Umsögn um áform um breytingar á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun, mál nr. 141/2023.
- 16. ágúst 2023: Umsögn BÍ um grænbók um skipulagsmál, mál nr. 145/2023.
- 8. ágúst 2023: Umsögn um mál nr. 144/2023 um breytingu á reglugerð nr. 456/1994 um fuglaveiðar og nýtingu hlunninda af villtum fuglum, með síðari breytingum.
- 31. júlí 2023: Umsögn um drög að samgönguáætlun fyrir árin 2024 - 2038, mál nr. 112/2023.
- 18. júlí 2023: Umsögn um áform um frumvarp til laga um breytingu á lögum um skipulag haf- og strandsvæða (skipan svæðisráða o.fl.), mál nr. S-132/2023.
- 10. júlí 2023: Umsögn til matvælaráðuneytis um Stefnumótun lagareldis til ársins 2040.
- 1. júní 2023: Umsögn til allsherjar- og menntamálanefndar um tillögu til þingsályktunar um sérstaka tímabundna ívilnun við endurgreiðslu námslána til lánþega i dýralæknanámi, 778. mál, 153. löggjafarþing.
- 31. maí 2023: Umsögn til velferðarnefndar um tillögu til þingsályktunar um þróunaráætlun og tilraunaverkefni fyrir ræktun lyfjahamps og notkun kannabislyfja í lækningaskyni, 807. mál, 153. löggjafarþing.
- 12. maí 2023: Umsögn til félags- og vinnumarkaðsráðuneytsins um drög að reglugerð um lista yfir störf sem falla undir 3. mgr. 8. gr. laga um atvinnuréttindi útlendinga, nr. 97/2002, mál nr. 89/2023
- 11. maí 2023: Umsögn til allsherjar- og menntamálanefndar vegna tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025, 982. mál, 153. löggjafarþing
- 8. maí 2023: Íslenskur landbúnaður - staða og aðgerðir
- 5. maí 2023: Umsögn til fjárlaganefndar vegna tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun 2024-2028, 894. mál, 153. löggjafarþing
- 17. apríl 2023: Umsögn til atvinnuveganefndar vegna tillögu til þingsályktunar um landbúnaðarstefnu til ársins 2040, 914. mál, 153. löggjafarþing
- 17. apríl 2023: Umsögn til atvinnuveganefndar vegna tillögu til þingsályktunar um matvælastefnu til ársins 2040, 915. mál, 153. löggjafarþing
- 13. apríl 2023: Umsögn til umhverfis- og samgöngunefndar vegna frumvarps til laga um Land og skóg, 858. mál, 153. löggjafarþing
- 13. apríl 2023: Umsögn til atvinnuveganefndar vegna frumvarps til laga um breytingu á búvörulögum, nr. 99/1993, með síðari breytingum (niðurgreiðsla á raforku til garðyrkjubænda, 101. mál, 153. löggjafarþing
- 11. apríl 2023: Umsögn um stöðuskjal og tillögur að aðgerðum um bætta nýtingu lífrænna efna í landbúnaði og landgræðslu, mál nr. 63/2023
- 4. apríl 2023: Umsögn um skýrslu Boston Consulting Group um stöðu og framtíð lagareldis á Íslandi, mál nr. 49/2023
- 2. apríl 2023: Umsögn um drög að gjaldskrá Matvælastofnunar, mál nr. 51/2023
- 20. mars 2023: Umsögn um þingsályktunartillögu um stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélags á Íslandi til ársins 2025, mál nr. 50/2023
- 15. mars 2023: Umsögn til umhverfis- og samgöngunefndar um frumvarp til laga um stefnur og aðgerðaáætlanir á sviði húsnæðis-, og skipulagsmála, samgangna og byggðamála, 735. mál, 153. löggjafarþing
- 2. mars 2023: Umsögn til umhverfis-, orku-, og loftslagsráðuneytisins um drög að breytingu á reglugerð um umhverfismat framkvæmda og áætlana, mál nr. 36/2023
- 28. febrúar 2023: Umsögn til atvinnuveganefndar um breytingu á ýmsum lögum er varða opinbert eftirlit Matvælastofnunar (samræming gjaldtökuheimilda), 540. mál, 153. löggjafarþing
- 28. febrúar 2023: Umsögn til atvinnuveganefndar um breytingu á raforkulögum, nr. 65/2003 (viðbótarkostnaður), 536. mál, 153. löggjafarþing
- 27. febrúar 2023: Umsögn til umhverfis-, orku-, og loftslagsráðuneytisins um áform um breytingar á raforkulögum og lögum um Orkustofnun (raforkuöryggi), mál nr. 34/2023
- 27. febrúar 2023: Umsögn til velferðarnefndar um breytingu á lögum um atvinnuréttindi útlendinga, nr. 97/2002 (sérhæfð þekking), 645. mál, 153. löggjafarþing
- 24. febrúar 2023: Umsögn um drög að þingsályktunartillögu um matvælastefnu til 2040, mál nr. 31/2023
- 24. febrúar 2023: Umsögn um drög að þingsályktunartillögu um landbúnaðarstefnu til ársins 2040, mál nr. 30/2023
- 1. febrúar 2023: Umsögn til matvælaráðuneytisins um drög að frumvarpi til laga um Land og skóg, mál nr. 8/2023
- 19. janúar 2023: Umsögn um drög að þingsályktunartillögu um aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum 2023-2027
- 10. janúar 2023: Umsögn til allsherjar- og menntamálanefndar um breytingu á lögum um fjölmiðla, nr. 38/2011 (stuðningur við einkarekna fjölmiðla)
- 2. janúar 2023: Umsögn um drög að reglugerð um meðhöndlun úrgangs, mál nr. 243/2022
2022
- 20. desember 2022: Umsögn um drög að reglugerð um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð, mál nr. 244/2022
- 12. desember 2022: Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á búvörulögum nr. 99/1993 (hagræðing í sláturiðnaði)
- 8. desember 2022: Umsögn til utanríkismálanefndar um þingsályktunartillögu um breytingu á þingsályktun um þjóðaröryggisstefnu fyrir Ísland
- 2. desember 2022: Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, lögum um fiskeldi og lögum um umhverfismat framkvæmda og áætlana (heimildir til bráðabirgðaráðstafana ofl.)
- 1. desember 2022: Umsögn til atvinnuveganefndar um þingsályktunartillögu um fyrirkomulag matvælaframleiðslu til neyðarbirgða
- 21. nóvember 2022: Umsögn til innviðaráðuneytisins um drög að frumvarpi til laga um stefnumarkandi stefnur á sviði húsnæðis- og skipulagsmála, samgangna og byggðamála
- 16. nóvember 2022: Umsögn til atvinnuveganefndar um þingsályktunartillögu um breytingar á raforkulögum til að tryggja raforkuöryggi almennings og forgangsröðun raforkuframleiðslu til orkuskipta
- 16. nóvember 2022: Umsögn til atvinnuveganefndar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um velferð dýra (bann við blóðmerarhaldi)
- 15. nóvember 2022: Umsögn til matvælaráðuneytisins um drög að frumvarpi til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna gjaldskrár Matvælastofnunar (gjaldskrárheimildir)
- 10. nóvember 2022: Umsögn til félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins um drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um atvinnuréttindi útlendinga
- 4. nóvember 2022: Umsögn til umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins um grænbók um líffræðilega fjölbreytni íslenskra vistkerfa
- 2. nóvember 2022: Umsögn til menningar- og viðskiptaráðuneytisins um breytingu á ákvæðum fjölmiðlalaga er varða stuðning til einkarekinna fjölmiðla
- 1. nóvember 2022: Umsögn til forsætisráðuneytisins um drög að frumvarpi til laga um rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu
- 1. nóvember 2022: Umsögn til matvælaráðuneytisins um áform um lagasetningu - Breyting á lögum nr. 155/2018 um landgræðslu og lögum nr. 33/2019 um skóga og skógrækt (sameining stofnana)
- 30. október 2022: Umsögn til fjármála- og efnahagsráðuneytisins um drög að þýðingu framseldrar reglugerðar (ESB - EU Taxonomy)
- 27. október 2022: Umsögn til atvinnuveganefndar um frumvarp til laga um breytingu á búvörulögum (afurðastöðvar í kjötiðnaði)
- 24. október 2022: Umsögn til fjármála- og efnahagsráðuneytisins um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld
- 14. október 2022: Umsögn til atvinnuveganefndar um þingsályktunartillögu um stóreflingu innlendrar matvælaframleiðslu og öruggt og fyrirsjáanlegt rekstrarumhverfi landbúnaðar
- 10. október 2022: Umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna fjárlaga
- 7. október 2022: Umsögn til umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis vegna frumvarps til laga um breytingar á skipulagslögum (uppbygging innviða)
- 7. október 2022: Umsögn til fjárlaganefndar um frumvarp til laga um fjárlög - Hver er stefna ríkisstjórnar Íslands í landbúnaðarmálum?
- 28. september 2022: Umsögn til Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins vegna draga að breytingu á raforkulögum
- 2. ágúst 2022: Umsögn til Innviðaráðuneytis um áform um frumvarp til laga um heimild til að stofna opinbert hlutafélag um uppbyggingu og rekstur samgönguinnviða
- 30. júní 2022: Umsögn til Matvælaráðuneytis vegna draga að reglugerð um blóðtöku úr fylfullum hryssum
- 1. júní 2022: Umsögn vegna tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi byggðaáætlun fyrir 2022-2036
- 1. júní 2022: Umsögn vegna frumvarps til laga um breytingar á skipulagslögum
- 18. maí 2022: Umsögn um breytingar á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir ofl.
- 5. maí 2022: Umsögn um tillögur um einföldun á regluverki og bættri þjónustu hins opinbera
- 29. apríl 2022: Umsögn um Hagsmunagæslu Íslands gagnvart ESB - Forgangsmál 2022-2023
- 24. mars 2022: Umsögn um frumvarp til laga um eignarráð og nýtingu fasteigna
- 22. mars 2022: Umsögn um greinargerð sem lýsir áherslum og verklagi við stefnumótun á sviði matvæla
- 9. mars 2022: Breyting á lögum um niðurgreiðslu húshitunarkostnaðar
- 23. febrúar 2022: Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á búvörulögum og búnaðarlögum (verðlagsnefnd, undanþágur frá samkeppnislögum, verðjöfnunargjald)
- 10. febrúar 2022: Umsögn um tillögu til þingsályktunar um stóreflingu innlendrar matvælaframleiðslu og öruggt og fyrirsjáanlegt rekstrarumhverfi landbúnaðar
- 8. febrúar 2022: Umsögn um frumvarp til laga um breytingar á lögum nr. 93/1994 um matvæli og lögum nr. 22/1994, um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru (lífræn framleiðsla)
- 10. janúar 2022: Umsögn um áform um breytingar á lögum um póstþjónustu
- 10. janúar 2022: Umsögn um frumvarp til laga um dýralyf
- 4. janúar 2022: Umsögn um tillögu til þingsályktunar um þjóðarátak í landgræðslu
2021
- 9. desember 2021: Umsögn um frumvarp til laga um fjárlög
- 25. nóvember 2021: Umsögn um drög að reglugerð um viðbúnað og viðbrögð við smitsjúkdómum í dýrum
- 19. nóvember 2021: Umsögn um drög að reglugerð um velferð alifugla
- 2. nóvember 2021: Umsögn um drög að frumvarpi til laga um dýralyf
- 1. nóvember 2021: Umsögn um drög að reglugerð um sjálfbæra landnýtingu
- 20. ágúst 2021: Umsögn um tillögur að breytingum á reglugerð um miðlun upplýsinga um matvæli til neytenda
- 6. ágúst 2021: Umsögn um tillögu að breytingum á Stjórnunar- og verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs
- 9. júlí 2021: Umsögn um drög að breytingum á viðaukum I og II við reglugerð um velferð nautgripa
- 25. júní 2021: Umsögn um drög að breytingareglugerð vegna 1. breytingar á reglugerð nr. 1065/2014 um velferð nautgripa
- 14. júní 2021: Umsögn um drög að landgræðsluáætlun og umhverfisskýrslu landgræðsluáætlunar 2021-2031
- 31. maí 2021: Umsögn um Hvítbók um byggðamál - drög að stefnumótandi byggðaáætlun
- 26. maí 2021: Umsögn um tillögu til þingsályktunar um matvælaframleiðslu- og menntunarklasa
- 26. maí 2021: Umsögn um Ræktum Ísland! Umræðuskjal um landbúnaðarstefnu fyrir Ísland
- 10. maí 2021: Umsögn um frumvarp til laga um fjárstuðning til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru
- 29. apríl 2021: Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974 (iðnaðarhampur)
- 29. apríl 2021: Umsögn frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir
- 28. apríl 2021: Umsögn um þingsályktunartillögu um endurskoðaða landsskipulagsstefnu 2015-2026
- 28. apríl 2021: Umsögn um frumvarp til laga um umhverfismat framkvæmda og áætlana
- 12. apríl 2021: Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum
- 31. mars 2021: Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um velferð dýra
- 24. mars 2021: Umsögn um frumvarp til laga um girðingarlög (sanngirniskrafa, hæfi úrskurðaraðila)
- 24. mars 2021: Umsögn um tillögu til þingsályktunar um ættliðaskipti bújarða
- 18. mars 2021: Umsögn um tillögu til þingsályktunar um uppgræðslu lands og ræktun túna
- 17. mars 2021: Umsögn um frumvarp til laga um fiskeldi, matvæli og landbúnað (einföldun regluverks)
- 16. mars 2021: Umsögn um tillögu til þingsályktunar um leyfi til veiða á álft, grágæs, heiðargæs og helsingja utan hefðbundins veiðitíma
- 9. mars 2021: Umsögn um frumvarp til breytinga á lögum um matvæli (sýklalyfjanotkun)
- 8. mars 2021: Umsögn um frumvarp til laga um nýtingu á landi í eigu ríkisins í atvinnuskyni
- 2. mars 2021: Umsögn um tillögu til þingsályktunar um birtingu upplýsinga um opinbera styrki og aðrar greiðslur í landbúnaði
- 23. febrúar 2021: Umsögn um drög að frumvarpi til laga um mat á umhverfisáhrifum framkvæmda og áætlana
- 10. febrúar 2021: Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um lax- og silungsveiði
- 9. febrúar 2021: Umsögn um frumvarp til laga um vernd, velferð og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum
- 1. febrúar 2021: Umsögn um frumvarp til laga um Hálendisþjóðgarð
- 25. janúar 2021: Umsögn um Grænbók um byggðamál
- 11. janúar 2021: Umsögn um Matvælastefnu fyrir Ísland til ársins 2030
2020
- 11. desember 2020: Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku
- 11. desember 2020: Umsögn um frumvarp til laga um opinberan stuðning við nýsköpun
- 4. desember 2020: Umsögn um frumvarp til laga um nýtingu á landi í eigu ríkisins í atvinnuskyni
- 25. nóvember 2020: Umsögn um tillögu til þingsályktunar um stóreflingu matvælaframleiðslu og öruggt og fyrirsjáanlegt rekstrarumhverfi landbúnaðar
- 25. nóvember 2020: Umsögn um frumvarp til laga um búvörulög og búnaðarlög
- 23. október 2020: Umsögn um frumvarps til laga um tekjufallsstyrki og frumvarp um framlengingu á lokunarstyrkjum vegna COVID-19 faraldurs
- 1. október 2020: Umsögn um breytingar á jarðalögum
- 1. október 2020: Umsögn um Aðgerðaráætlun í loftslagsmálum
- 24. ágúst 2020: Umsögn um drög að frumvarpi til laga um vernd, velferð og veiðar villtra fugla og villtra spendýra
- 20. maí. 2020: Umsögn um breytingu á ýmsum lögum er varða eignarráð og nýtingu á fasteignum
- 13. feb. 2020: Umsögn um tillögu til þingsályktunar um flóðavarnir
- 20. jan. 2020: Umsögn um frumvarp til laga um Þjóðgarðastofnun og þjóðgarða
- 17. jan. 2020: Umsögn um frumvarp til laga um hálendisþjóðgarð
- 10. jan. 2020: Umsögn um stjórnarfrumvarp til laga um breytingu á lögum um fjölmiðla
2019
- 16. des. 2019: Umsögn um drög að reglugerð um alþjónustu á sviði póstþjónustu
- 2. des. 2019: Umsögn um frumvarp til laga um búvörulög og tollalög (úthlutun tollkvóta)
- 19. nóv. 2019: Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum á sviði matvæla (einföldun regluverks, Matvælasjóður og EES-reglur).
- 13. nóv. 2019: Umsögn um frumvarp til laga um matvæli (sýklalyfjanotkun). Sjá: Eldri umsögn frá 31.5.2019
- 5. nóv. 2019: Umsögn um frumvarp til laga um jarðalög (forkaupsrétt sveitarfélaga)
- 4. nóv. 2019: Umsögn um tillögu til þingsályktunar um mótun efnahagslegra hvata til að efla ræktun orkujurta á Íslandi
- 18. okt. 2019: Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á búvörulögum nr. 99/1993 (afurðastöðvar í kjötiðnaði).
- 31. maí 2019: Sameiginleg umsögn Bændasamtaka Íslands og Sambands garðyrkjubænda um frumvarp til breytinga á lögum um matvæli nr. 93/1995, með síðari breytingum (sýklalyfjanotkun).
- 9. maí 2019: Umsögn um frumvarp til laga um Þjóðgarðastofnun og þjóðgarða
- 2. maí 2019: Umsögn til nefndasviðs Alþingis um frumvarp til laga um stjórnsýslu búvörumála (flutningur málefna búnaðarstofu)
- 30. apríl 2019: Umsögn um frumvarp til laga um dýrasjúkdóma o.fl. (innflutningur búfjárafurða)
- 30. apríl 2019: Umsögn um tillögur að helstu áherslum í stjórnunar- og verndaráætlun við stofnun þjóðgarðs á miðhálendi Íslands
- 5. apríl 2019: Umsögn um tillögu til þingsályktunar um kolefnismerkingu á kjötvörur
- 4. apríl 2019: Umsögn um drög að innkaupastefnu matvæla fyrir opinbera aðila
- 20. mars 2019: Umsögn Bændasamtaka Íslands um frumvarp til breytinga á búvörulögum
- 19. mars 2019: Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðum um stjórnsýslu búvörumála (flutning búnaðarstofu)
- 18. mars 2019: Tillaga til þingsályktunar um uppgræðslu lands og ræktun túna
- 18. mars 2019: Frumvarp til breytinga á búvörulögum
- 17. mars 2019: Umsögn um frumvarp til breytinga á lögum um náttúruvernd
- 13. mars 2019: Umsögn um tillögu til þingsályktunar um endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi
- 6. mars 2019: Umsögn um drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum nr. 25/1993 um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim.
- 5. mars 2019: Umsögn um tillögu til þingsályktuna - vistvæn opinber innkaup
- 1. mars 2019: Umsögn um drög að frumvarpi til nýrra lyfjalaga
- 15. febrúar 2019: Ábendingar Bændasamtaka Íslands til starfshóps um gerð orkustefnu
- 13. febrúar 2019: Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 38/2011 - stuðningur við öflun og miðlun frétta, fréttatengds efnis o.fl.