Beint í efni

Bændasamtökin senda inn umsagnir reglulega um þingmál. Umsagnir eru birtar hér á vefnum en margar hverjar eru einnig aðgengilegar í Samráðsgátt stjórnvalda.

11. apríl 2023: Umsögn um stöðuskjal og tillögur að aðgerðum um bætta nýtingu lífrænna efna í landbúnaði og landgræðslu, mál nr. 63/2023

4. apríl 2023: Umsögn um skýrslu Boston Consulting Group um stöðu og framtíð lagareldis á Íslandi, mál nr. 49/2023

2. apríl 2023: Umsögn um drög að gjaldskrá Matvælastofnunar, mál nr. 51/2023

20. mars 2023: Umsögn um þingsályktunartillögu um stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélags á Íslandi til ársins 2025, mál nr. 50/2023

15. mars 2023: Umsögn til umhverfis- og samgöngunefndar um frumvarp til laga um stefnur og aðgerðaáætlanir á sviði húsnæðis-, og skipulagsmála, samgangna og byggðamála, 735. mál, 153. löggjafarþing

2. mars 2023: Umsögn til umhverfis-, orku-, og loftslagsráðuneytisins um drög að breytingu á reglugerð um umhverfismat framkvæmda og áætlana, mál nr. 36/2023

28. febrúar 2023: Umsögn til atvinnuveganefndar um breytingu á ýmsum lögum er varða opinbert eftirlit Matvælastofnunar (samræming gjaldtökuheimilda), 540. mál, 153. löggjafarþing

28. febrúar 2023: Umsögn til atvinnuveganefndar um breytingu á raforkulögum, nr. 65/2003 (viðbótarkostnaður), 536. mál, 153. löggjafarþing

27. febrúar 2023: Umsögn til umhverfis-, orku-, og loftslagsráðuneytisins um áform um breytingar á raforkulögum og lögum um Orkustofnun (raforkuöryggi), mál nr. 34/2023

27. febrúar 2023: Umsögn til velferðarnefndar um breytingu á lögum um atvinnuréttindi útlendinga, nr. 97/2002 (sérhæfð þekking), 645. mál, 153. löggjafarþing

24. febrúar 2023: Umsögn um drög að þingsályktunartillögu um matvælastefnu til 2040, mál nr. 31/2023

24. febrúar 2023: Umsögn um drög að þingsályktunartillögu um landbúnaðarstefnu til ársins 2040, mál nr. 30/2023

1. febrúar 2023: Umsögn til matvælaráðuneytisins um drög að frumvarpi til laga um Land og skóg, mál nr. 8/2023

19. janúar 2023: Umsögn um drög að þingsályktunartillögu um aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum 2023-2027