Beint í efni

Bændasamtökin bjóða upp á lögfræðiþjónustu sem felst í að aðstoða bændur við lögfræðileg efni og meta þær leiðir sem færar eru.

Hjá Bændasamtökunum starfar lögfræðingur sem veitir félagsmönnum ráðgjöf. Hilmar Vilberg Gylfason er lögfræðingur BÍ og tekur við erindum í netfangið hilmar@bondi.is og í síma 563-0300.