Beint í efni

Um félagið:

Nautgriparæktarfélag Vestur Húnavatnssýslu er hagsmunafélag kúabænda og vinnur að sameiginlegum málefnum þeirra.

Stjórn 2022-2023 skipa:

  • Guðrún Eik Skúladóttir, Tannstaðabakka (formaður)
  • Pétur Þröstur Baldursson, Þórukoti (ritari)
  • Guðný Helga Björnsdóttir, Bessastöðum (gjaldkeri)