Beint í efni

Loðdýrabændur

Tilgangur loðdýradeildar BÍ er að sameina þá sem stunda minkarækt í atvinnuskyni, um hagsmunamál sín og vinna að framgangi þeirra innan Bændasamtaka Íslands með beinni aðild félagsmanna að samtökunum.

Formaður: 
Einar E. Einarsson - netfang: einaree(hjá)simnet.is

Meðstjórnendur:
Björn Harðarson - netfang: holt(hjá)emax.is
Þorbjörn Sigurðsson - netfang: asgerdi(hjá)uppsveitir.is

Framkvæmdastjóri SÍL:
Árni V. Kristjánsson, sími 862-8846. Netfang: matbordid@matbordid.is

Loðdýrabændur, Borgartún 25, 105 Reykjavík, sími: 563-0300