Beint í efni

Um félagið:

Félag þingeyskra kúabænda var stofnað 12. apríl 2000 og er tilgangur félagsins að efla samstöðu félagsmanna og vinna að bættum hag þeirra jafnt á faglegum grunni sem í kjaramálum.

Stjórn 2022-2023 skipa:

  • Ari Jósavinsson, Miðhvammi (formaður)
  • Sif Jónsdóttir, Laxamýri (gjaldkeri)
  • Snorri Snorrason, Brún