
Hér á síðunni er samantekið efni sem varðar sýklalyfjaónæmi og hættuna sem felst í innflutningi á hráu ófrosnu kjöti, hráum eggjum og ógerilsneyddum mjólkurvörum. Um er að ræða fræðsluefni, fréttir, greinar, upptökur af fyrirlestrum, skýrslur og fleira efni. Ábendingar eða viðbætur má gjarnan senda á netfangið ehg@bondi.is
Fréttaefni:
5. mars 2019 - Fréttablaðið: Fleiri á móti innflutningi á fersku kjöti
1. mars 2019 - Bændablaðið: Dr. Lance Price: „Ísland til fyrirmyndar í vörnum gegn útbreiðslu sýklalyfjaónæmra baktería“
28. feb. 2019 - Bændablaðið: Dr. Lance Price: „Því miður eru sýklalyfin að hætta að virka“
8. jan. 2019 - Bændablaðið: Reynir að kaupa bara íslenskt kjöt og sneiðir hjá erlendu grænmeti
6. jan. 2019 - Ríkisútvarpið: Aukið eftirlit með sýklalyfjaónæmi á Íslandi
6. jan. 2019 - Ríkisútvarpið: Ónæmar bakteríur drepast við eldun matvæla
5. jan. 2019 - Ríkisútvarpið: Prófessor sneiðir hjá innfluttu grænmeti
29. nóv. 2018 - Bændablaðið: Íslenskir kjötframleiðendur gætu tapað hátt í 2.000 milljónum á ári
17. nóv. 2018 - Bændablaðið: Prófessor í sýklafræði við HÍ: Innflutningur á fersku kjöti gæti valdið óafturkræfum afleiðingum
16. nóv. 2018 - Bændablaðið: Reglugerð um vöktun á sýklalyfjaþoli
15. nóv. 2018 - Matvælastofnun: Vitundarvika um skynsamlega notkun sýklalyfja
18. okt. 2018 - Bændablaðið - Skoðun: Góðri sjúkdómastöðu ógnað
18. okt. 2018 - Bændablaðið: Hlutfall innflutts kjöts er stöðugt að aukast
11. okt. 2018 - Bændablaðið: Dómur staðfestur í máli Ferskra kjötvara gegn ríkinu um innflutning
4. okt. 2018 - Bændablaðið: Fjölónæmar bakteríur í innfluttu grænmeti
11. júní 2018 - Bændablaðið: ESB hættir við aukið lyfjaeftirlit vegna viðskiptahagsmuna
4. maí 2018 - Bændablaðið: Margvíslegar leiðir inn í landið fyrir ónæmar bakteríur
7. mars 2018 - Bændablaðið: Áhyggjur vegna uppgangs sýklalyfjaónæmra baktería
5. jan. 2018 - Bændablaðið: Smitleiðir til landsins eru fjölmargar
4. des. 2017 - Bændablaðið: Hættan á sýklalyfjaónæmi mun vaxa og tíðni kampýlóbaktersýkinga stóraukast
20. nóv. 2017 - Bændablaðið: Stefnt að sýnatökum úr grænmeti og ávöxtum
16. nóv. 2017 - Bændablaðið: Viðskipta- og lögfræðihagsmunir eru meira metnir en lýðheilsa
16. nóv. 2017 - Bændablaðið - Skoðun: Markaðurinn er Guð
14. nóv. 2017 - Bændablaðið: Getur valdið miklu tjóni. Viðbrögð BÍ við nýjum dómi EFTA-dómstólsins um innflutning á hráu kjöti
24. okt. 2017 - Bændablaðið: Sýklalyfjanotkun í landbúnaði er langminnst í Noregi og á Íslandi
24. ágúst 2017 - Bændablaðið: Fjölónæmar bakteríur geta borist með innfluttu fersku grænmeti
3. ágúst 2017 - Bændablaðið - skoðun: Blikur á lofti
20. júlí 2017 - Bændablaðið: Prófessor í sýklafræði ósammála skýrsluhöfundum Félags atvinnurekenda
9. okt. 2017 - Bændablaðið: Efla þarf eftirlit með sýklalyfjaónæmum bakteríum í matvælum
4. maí 2017 - Bændablaðið: Staða smitsjúkdóma íslensku búfjárstofnanna verðmæti fyrir lýðheilsu landsmanna
7. apríl 2017 - Bændablaðið: Innflutningur á ferskum matvælum – hver er áhættan?
17. mars 2017 - Bændablaðið: Raunveruleg og vaxandi ógn af bakteríum sem eru ónæmar fyrir sýklalyfjum
20. okt. 2016 - Bændablaðið: Sýklalyfjanotkun í landbúnaði er langminnst á Íslandi og í Noregi
25. ágúst 2016 - Bændablaðið: Auka þarf eftirlit með ferskum matvælum. Viðtal við Þórólf Guðnason sóttvarnalækni.
1. mars 2016 - Bændablaðið: Vilja bann við notkun sýklalyfja sem vaxtarhvetjandi efna í landbúnaði
2. nóv. 2015 - Bændablaðið: Sýklalyfjanotkun í landbúnaði keyrir úr hófi
22. okt. 2015 - Bændablaðið: Ísland og Noregur nota minnst af sýklalyfjum í dýraeldi
22. okt. 2015 - Bændablaðið: Sala á sýklalyfjum sem notuð eru í dýr til matvælaframleiðslu árið 2013 - Sprautumynd
16. júlí 2015 - Bændablaðið: Sýklalyfjaónæmi ógnar nútíma læknisfræði
25. júní 2015 - Bændablaðið: Notkun sýklalyfja í landabúnaði tifandi tímasprengja
15. feb. 2015 - Bændablaðið - Skoðun: Leikur að eldi
26. ágúst 2014 - Bændablaðið: Fjallað um alvarleika sýklalyfjaónæmis í erlendum fjölmiðlum
14. ágúst 2014 - Bændablaðið: Notkun sýklalyfja í landbúnaði tengist einu alvarlegasta lýðheilsuvandamáli samtímans
24. okt. 2014 - Bændablaðið - Skoðun: Matvælaframleiðsla skiptir allar þjóðir máli
3. okt. 2014 - Bændablaðið: Sýklalyfjanotkun í dýrum hefur dregist saman
3. apríl 2013 - bondi.is: Góð sjúkdómastaða íslenskra búfjárstofna er auðlegð sem þarf að verja með öllum ráðum. Hádegisfundur um þá áhættu sem felst í að flytja inn hrátt kjöt til landsins. Vilhjálmur Svansson dýralæknir á Keldum og Karl G. Kristinsson, prófessor og yfirlæknir á sýklafræðideild Landspítalans.
Upptökur:
21. apríl 2019 - Fréttaskýringaþátturinn 60 minutes á CBSN: Could antibiotic resistant "superbugs" become a bigger killer than cancer?
12. feb. 2019 - Kveikur - fréttaskýringaþáttur á Rúv. Sýklalyfjaónæmi (hefst á 10. mín.).
9. jan. 2019 - Bítið á Bylgjunni. Guðni Ágústsson fyrrv. landbúnaðarráðherra ræddi innflutning á kjöti
8. jan. 2019 - Áhrif framleiðsluhátta og uppruna matvæla á bakteríur og fæðuöryggi Íslendinga. Fyrirlestur Karls G. Kristinssonar á ráðstefnu líf- og heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands.
8. jan. 2019 - Bítið á Bylgjunni. Innflutningur á kjöti varasamur. Viðtal við Karl G. Kristinsson yfirlækni og prófessor.
20. nóv. 2018 - Kastljós á Rúv. Einar Þorsteinsson ræðir við Ólaf Stephensen framkvæmdastjóra félags atvinnurekenda og Karl G. Kristinsson prófessor og yfirlækni sýklafræðideildar LSH um innflutning á hráu kjöti.
13. okt. 2018 - Víglínan á Stöð II. Sindri Sigurgeirsson og Ólafur Stephensen ræða um innflutning á hráu kjöti.
3. apríl 2013: Hádegisfundur á Hótel Sögu. Er smitsjúkdómastöðu íslensks búfjár ógnað af innflutningi á hráu kjöti? Vilhjálmur Svansson dýralæknir og starfsmaður Tilraunastöðvar Háskóla Íslands í meinafræði á Keldum
3. apríl 2013: Innflutt fersk matvæli og sýkingaráhætta. Karl G. Kristinsson, prófessor og yfirlæknir á sýklafræðideild Landspítalans.
Greinar og skýrslur:
7. mars 2019 - DV: Kaupmaðurinn og margnota innkaupapokinn okkar. Grein eftir Vilhjálm Ara Arason heimilislækni.
14. feb. 2019 - Bændablaðið: Útbreiðsla sýklalyfjaónæmis er ein helsta heilbrigðisógnin sem steðjar að mönnum og dýrum í dag. Katrín Andrésdóttir, dýralæknir.
17. nóv. 2018 - Morgunblaðið: Að fórna meiri hagsmunum fyrir minni. Karl G. Kristinsson prófessor í sýklafræði.
júní 2017 - Innflutningur búvöru og heilbrigði manna og dýra. Felst áhætta í innflutningi ferskra landbúnaðarafurða? Skýrsla gerð fyrir Félag atvinnurekenda af Food Control Consultants Ltd.
12. apríl 2017 - Starfshópur velferðarráðuneytis. Greinargerð starfshóps um aðgerðir til að draga úr útbreiðslu sýklalyfjaónæmra baktería á Íslandi
2015 - Læknablaðið.Innflutt fersk matvæli og sýkingaráhætta fyrir menn Karl G. Kristinsson læknir og Franklín Georgsson matvæla- og örverufræðingur.
Lyfjastofnun Evrópu (European Medicines Agency): Sales of veterinary antimicrobial agents in 30 European countries in 2016
Vefir:
We need YOU - vefsíða Alþjóðadýraheilbrigðisstofnunarinnar (OIE) um skynsamlega notkun sýklalyfja
Hver er þekking þín á sýklalyfjum? - próf fyrir dýraheilbrigðisstarfsmenn og dýraeigendur
Oie Global Conference on Antimicrobila Resistance - ráðstefna um sýklalyfjaónæmi
Fréttir að utan:
25. sept. 2018 - Bændablaðið: Áhyggjufullir vegna sýklalyfjanotkunar í landbúnaði í Bandaríkjunum
20. júní 2016 - Bændablaðið: Sýklalyfjaónæmar ofurbakteríur sækja hratt fram í stríðinu við fúkalyfin
24. feb. 2016 - Bændablaðið: Martröðin verður að ísköldum veruleika
7. ágúst 2014 - The Guardian: Food, farming and antibiotics: a health challenge for business
17. júlí 2014 - Bændablaðið: Hormónalyf notuð við kjötframleiðslu í Ameríku
Skýringarmyndir:

Mynd sem sýnir sjúkdómsbyrði af völdum sýklalyfjaónæmra baktería mæld í glötuðum góðum æviárum. Hún birtist í Morgunblaðinu 17. nóv. 2018 í grein eftir Karl. G. Kristinsson: "Að fórna meiri hagsmunum fyrir minni"
Hvernig smitast maðurinn af fjölónæmum bakteríum úr dýrum og kjöti?
Heimild: Glærur Karls G. Kristinssonar úr erindi sem haldið var í Iðnó í mars 2017.

Heimild: Glærur Karls G. Kristinssonar úr erindi sem haldið var í Iðnó í mars 2017.

Heimild: Glærur Karls G. Kristinssonar úr erindi sem haldið var í Iðnó í mars 2017.

