Smitvarnir í landbúnaði
Aukinn ferðamannastraumur, innflutningur dýrafurða og notaðra landbúnaðartækja eykur hættu á að smitandi dýrasjúkdómar berist til landsins. Jafnframt felur aukinn flutningur búfjár milli bæja og landshluta í sér hættu á dreifingu smitefna. Þörf er á vitundarvakningu hvað þetta varðar meðal almennings, og þjónustuaðila í landbúnaði.
Í meðfylgjandi skýrslu er farið yfir nokkur atriði sem vert er að hafa í huga
Skilti til að prenta út og hengja upp í gripahúsum
Skilti til að prenta og hengja upp í gróðurhúsum
Skilti til að prenta út og hengja upp við innganga til að vekja athygli gestkomandi á smitvörnum