
Upptökur aðgengilegar frá ráðstefnunni Úrgangur í dag – auðlind á morgun
07.06.2017
Ráðstefnan Úrgangur í dag – auðlind á morgun sem fjallaði um lífrænar aukaafurðir var haldin á Grand Hótel þann 24. maí síðastliðinn. Glærur og upptökur frá ráðstefnunni eru nú aðgengilegar.
Ávarp ráðherra umhverfis- og auðlindamála, Björt Ólafsdóttir |
Upptaka |
Stóra myndin |
Lífhagkerfið: Tækifæri á tímum efnahagslegra umbreytinga, Sigríður Þormóðsdóttir, Innovation Norway |
Græðum við ekki nógu mikið, Róbert Guðfinnsson, athafnamaður |
Lífauðlindir Norðurlandanna, Dr. Daði Már Kristófersson, Háskóli Íslands |
Áskoranir |
Aukaafurðir dýra - reglugerðir á mannamáli, Guðrún Lind Rúnarsdóttir, Matvælastofnun |
Skordýr og rófur, Búi Bjarmar Aðalsteinsson, Grallaragerðin |
Upptaka |
Játningar skordýrabónda, Gylfi Ólafsson, Víur - Ræktunarfélag um fóðurskordýr |
Lausnir og nýsköpun |
Auðlindatorgið - gagnvirk lausn til að skapa verðmæti, Hildur Harðardóttir, Umhverfisstofnun |
Bestun á nýtni lífrænna aukaafurða, Börkur Smári Kristinsson, ReSource International |
Úr úrgangi í úrvalsvöru, Ágúst Torfi Hauksson, Norðlenska |
Glærur |
Seyra í sókn, Magnús Jóhannsson, Landgræðsla ríkisins |
Fiskeldi - getum við minnkað umhverfisáhrifin, Ragnheiður Þórarinsdóttir, Samrækt |
Er geitin illa nýtt og verðmæt aukaafurð? Garðar Eyjólfsson, Listaháskóli Íslands |
Upptaka |