Beint í efni

Upptökur aðgengilegar frá ráðstefnunni Úrgangur í dag – auðlind á morgun

07.06.2017

Ráðstefnan Úrgangur í dag – auðlind á morgun sem fjallaði um lífrænar aukaafurðir var haldin á Grand Hótel þann 24. maí síðastliðinn. Glærur og upptökur frá ráðstefnunni eru nú aðgengilegar. 

Ávarp ráðherra umhverfis- og auðlindamála, 
Björt Ólafsdóttir
Upptaka
  Stóra myndin
Lífhagkerfið: Tækifæri á tímum efnahagslegra umbreytinga
Sigríður Þormóðsdóttir, Innovation Norway

Upptaka

Glærur

Græðum við ekki nógu mikið,
Róbert Guðfinnsson, athafnamaður

Upptaka

Glærur

Lífauðlindir Norðurlandanna, 
Dr. Daði Már Kristófersson, Háskóli Íslands

Upptaka

Glærur

  Áskoranir
Aukaafurðir dýra - reglugerðir á mannamáli, 
Guðrún Lind Rúnarsdóttir, Matvælastofnun

Upptaka

Glærur

Skordýr og rófur, 
Búi Bjarmar Aðalsteinsson, Grallaragerðin
Upptaka
Játningar skordýrabónda, 
Gylfi Ólafsson, Víur - Ræktunarfélag um fóðurskordýr

Upptaka

Glærur

  Lausnir og nýsköpun
Auðlindatorgið - gagnvirk lausn til að skapa verðmæti, 
Hildur Harðardóttir, Umhverfisstofnun

Upptaka

Glærur

Bestun á nýtni lífrænna aukaafurða, 
Börkur Smári Kristinsson, ReSource International

Upptaka

Glærur

Úr úrgangi í úrvalsvöru, 
Ágúst Torfi Hauksson, Norðlenska
Glærur
Seyra í sókn, 
Magnús Jóhannsson, Landgræðsla ríkisins

Upptaka

Glærur

Fiskeldi - getum við minnkað umhverfisáhrifin, 
Ragnheiður Þórarinsdóttir, Samrækt

Upptaka

Glærur

Er geitin illa nýtt og verðmæt aukaafurð? 
Garðar Eyjólfsson, Listaháskóli Íslands
Upptaka