
Undrast fálmkennd og ómarkviss viðbrögð vegna dóms Hæstaréttar
29.06.2010
Bændasamtök Íslands og Landssamband smábátaeigenda hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna ólögmætis gengistryggðu lánanna:
YFIRLÝSING
Forsvarsmenn Bændasamtaka Íslands og Landssambands smábátaeigenda undrast fálmkennd og ómarkviss viðbrögð stjórnvalda og fjármálafyrirtækja við skýrum dómi Hæstaréttar um ólögmæti gengistryggðra lána.
Samtökin skora á öll fjármálafyrirtæki að hlíta afdráttarlausri niðurstöðu Hæstaréttar og grípa til aðgerða þegar í stað og:
- Færa höfuðstól gengistryggðra lána til þeirrar upphæðar sem tekin var að láni og endurgreiða lántökum að teknu tilliti til samningsvaxta.
- Stöðva allar innheimtuaðgerðir.
Bændasamtök Íslands og
Landssamband smábátaeigenda
YFIRLÝSING
Forsvarsmenn Bændasamtaka Íslands og Landssambands smábátaeigenda undrast fálmkennd og ómarkviss viðbrögð stjórnvalda og fjármálafyrirtækja við skýrum dómi Hæstaréttar um ólögmæti gengistryggðra lána.
Samtökin skora á öll fjármálafyrirtæki að hlíta afdráttarlausri niðurstöðu Hæstaréttar og grípa til aðgerða þegar í stað og:
- Færa höfuðstól gengistryggðra lána til þeirrar upphæðar sem tekin var að láni og endurgreiða lántökum að teknu tilliti til samningsvaxta.
- Stöðva allar innheimtuaðgerðir.
Bændasamtök Íslands og
Landssamband smábátaeigenda