Beint í efni

Tilkynning til kúabænda um skýrsluhaldsupplýsingar

11.10.2010

Samkvæmt upplýsingum á vef Bændasamtaka Íslands mun uppgjör skýrsluhalds kúabænda fyrir september seinka um nokkra daga. Niðurstöðurnar munu birtast á vef Bændasamtakanna 15. október í stað 11. október eins og venja er.