Beint í efni

Tilboð á eldvarnartækjum til félagsmanna BÍ

14.11.2022

Eldavarnarátak Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna hefst í dag 14. nóvember og stendur út mánuðinn. Í tilefni af því að Bændasamtökin endurnýjuðu á dögunum samstarfssamning um að efla eldvarnir í landbúnaði við Eldvarnarbandalagið geta félagsmenn BÍ nú verslað ýmis eldvarnartæki á góðum afslætti inni á síðu Eldvarnarmiðstöðvarinnar. Sjá nánar inni á Bændatorginu.