Beint í efni

Þingfundum haldið áfram

27.03.2010

Aðalfundur er nú hafinn á ný (kl. 9) en nú starfa nefndir fram að hádegi við undirbúning þingmála. Minnt er á beina útsendingu frá fundinum síðar í dag (hlekkur hér til hægri) en þar fyrir neðan má einnig sjá svipmyndir frá fundinum.