Stjórn LK endurkjörin
27.03.2010
Kosningum á aðalfundi LK er nú lokið. Sigurður Loftsson var endurkjörinn formaður LK með 33 atkvæðum.
Eftirtaldir hlutu kosningu í stjórn og varastjórn:
Guðný Helga Björnsdóttir, 32 atkvæði
Sigurgeir Hreinsson, 31 atkvæði
Jóhann Nikulásson, 30 atkvæði
Sveinbjörn Þór Sigurðsson, 29 atkvæði
Jóhanna Hreinsdóttir, 1. varamaður
Gunnar Jónsson, 2. varamaður