Beint í efni

Staða og aðgerðir í íslenskum landbúnaði

21.08.2023

Staða og aðgerðir í íslenskum landbúnaði

Landbúnaður er ein af grunnstoðum íslensk samfélags en meginhlutverk atvinnugreinarinnar er framleiðsla á fjölbreyttum búvörum með áherslu á að byggja undir grunn fæðuöryggis, styrkja áfallaþol samfélagsins, viðhalda matvælaöryggi og stuðla að sjálfbærni.

Bændasamtökin hafa gert samantekt þar sem farið er yfir raunstöðu í íslenskum landbúnaði og lagðar til skammtíma- og langtíma áherslur og aðgerðir.

Samantektina má nálgast hér