Beint í efni

Samningi við DÍ um vaktþjónustu sagt upp

11.03.2010

Samkvæmt tilkynningu sem Matvælastofnun hefur borist frá sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti og með vísan til uppsagnir á samningi ríkisins við Dýralæknafélag Íslands um vaktþjónustu þá verður frá og með 1. febrúar ekki greitt fyrir vaktir á dagvinnutíma á eftirfarandi þremur vaktasvæðum, Gullbringu- og Kjósarumdæmi, Suðurlandsumdæmi og  Skaga- og Eyjafjarðarumdæmi. Ekki verður því um dagvaktaskipulag  að ræða á umræddum svæðum.

Heimild: Heimasíða Dýralæknafélags Íslands