
Nanna Jónsdóttir á Miðhóli nýr formaður hrossabænda
24.02.2023
Nanna Jónsdótti á Miðhóli er nýr formaður deildar hrossabænda en hún var kosin á nýafstöðnu Búgreinaþingi og er hún boðin velkomin til starfa. Sveinn Steinarsson, fráfarandi formaður, gaf ekki kost á sér áfram.