Mjólkurinnleggið í viku 18 (30. apríl-6.maí)
09.05.2006
Mikil aukning varð milli vikna 17 og 18 í mjólkurinnlegginu, eða sem nemur 45.000 lítrum. Miðað við sömu viku á sl. ári er aukningin 108 þúsund lítar. Aukning varð í öllum samlögum milli vikna og þetta er mesta innlegg síðan vikuskráning þess var tekin upp árið 2003. Nánar má sjá þróun innleggs með því að smella hér.