Um BÍ
Búgreinadeildir
Málaflokkar
Til baka
Um Alifuglabændur
Upplýsingar
Kolefnisspor
Til baka
Til baka
Um Hross BÍ
Fræðsla
FHB
Til baka
Um NautBÍ
Upplýsingar
LK
Til baka
Sauðfjárbændur
Upplýsingar
Til baka
Starfið
Stjórnsýsla
Til baka

Mjaltaþjónum fjölgar hratt

11.02.2005

Mjaltaþjónar hérlendis eru nú á 25 búum og fleiri eru á leiðinni í ár. Samtals eru 27 mjaltaþjónar í notkun nú um stundir, en á tveimur búum eru 2 mjaltaþjónar á hvorum stað. Undanfarin ár hefur mjaltaþjónum fjölgað ört eins og sjá má á meðfylgjandi töflu. Á vef Lánasjóðs landbúnaðarins (www.llb.is) kemur fram að lán vegna kaupa á mjaltaþjónum sé vaxandi málaflokkur hjá sjóðnum og að meðalaldur bænda á þeim búum sé 44,6 ár.

Heildarfjöldi mjaltaþjóna á Íslandi þann 1. janúar ár hvert:

Lely VMS Samtals
1.1. 2000

2

0

2

1.1. 2001

2

0

2

1.1. 2002

4

0

4

1.1. 2003

8

1

9

1.1. 2004

12

4

16

1.1. 2005

19

5

24

10.2. 2005:

22

5

27

 

Mjaltaþjónar landsins skiptast upp á milli landshluta með eftirfarandi hætti:

2 á Vesturlandi

3 á Vestfjörðum

5 á Norðurlandi Vestra

6 á Norðurlandi Eystra

1 á Austurlandi

10 á Suðurlandi