
Kynningarefni
23.04.2013
Í kynningarefni sem Bændasamtökin hafa útbúið um íslenskan landbúnað er vakin athygli á þeim málum sem efst eru á baugi í atvinnugreininni. Tilgangurinn er að koma á framfæri upplýsingum um ýmsar lykiltölur landbúnaðarins og fjalla um þau mál sem brenna á bændum.
Bæklingurinn er 8 síður að lengd. Hér á Netinu er bæklingurinn aðgengilegur á pdf - skoða.
Ítarefni sem vísað er í:
Bæklingurinn "Tollar og íslenskur landbúnaður" - útg. 2012 - pdf
Lágmarkskröfur Bændasamtaka Íslands í viðræðunum við ESB - ágúst 2011
Íslenskur landbúnaður og Evrópusambandið - meginrök Bændasamtakanna gegn aðild að ESB. Gefið út með Bændablaðinu 28. janúar 2009 - pdf
Bók um landbúnaðarlöggjöf ESB og Evrópska efnahagssvæðisins - sjá umfjöllun
Heilsíðuauglýsing í Bændablaðinu 24. apríl: Kjósum íslenskan landbúnað!