Bændasamtök Íslands
Bændasamtök Íslands eru heildarsamtök íslenskra bænda. Þau eru málsvari bænda og vinna að framförum og hagsæld í landbúnaði. Aðild að samtökunum geta átt einstaklingar og félög einstaklinga og lögaðila sem standa að búrekstri.
Tölfræði um íslenskan landbúnað
.
Hagtölur í landbúnaði
Hagstofan birtir upplýsingar um fjölda búfjár, uppskeru og kjötframleiðslu. Upplýsingar um fjölda búfjár byggjast á árlegri skráningu búfjáreigenda í gagnagrunninn Bústofn, en upplýsingum um framleiðslu kjöts og mjólkur er aflað frá afurðastöðvum. Fleiri hagtölur í landbúnaði má finna í gegnum mælaborð landbúnaðarins.

Bændasamtökin
Bændasamtökin eru staðsett í Borgartúni 25, 4. hæð
