Beint í efni

Kúabændur fjölmenna á fundi kúabændafélaga landsins

25.02.2004

Í þessari og næstu viku halda flest kúabændafélög landsins fundi, þar sem rætt er um stöðu og horfur í nautgriparækt. Þegar hafa verið haldnir fjórir fundir (í Vestur Skaftafellssýslu, Eyjafirði, Skagafirði og í Húnavatssýslum) og hafa um 160 kúabændur mætt á þessa fundi til að ræða málin við forsvarsmenn LK. Næstu fundir verða á Egilsstöðum og á Suðurlandi í kvöld og á morgun í Þineyjasýslu og í Borgarfirði.