Kaupfélag V-Húnvetninga hækkar afurðaverð
16.09.2005
KVH hefur nú hækkað afurðaverð sitt, og eftir hækkunina greiðir fyrirtækið nú hæsta verð í 5 flokkum. Samkvæmt reiknilíkani LK um hvar sé besta verðið, greiðir Sláturfélag Suðurlands þó enn hæsta verðið.
Smellið hér til að sjá nýjasta verðlista sláturleyfishafa
Smellið hér til að skoða reiknilíkanið