Kaupfélag Skagfirðinga greiðir hæsta verð til bænda
28.06.2005
Kaupfélag Skagfirðinga greiðir nú hæsta verð fyrir sláturgripi samkvæmt verðlíkani LK. Kaupfélagið hefur hækkað verð til bænda og greiðir nú hæstu verð í 12 flokkum þar af í öllum algengustu flokkunum. Hæsta verð fyrir UNI A er nú 367 kr/kg.
Smelltu hér til þess að skoða verðlista sláturleyfishafa
Smelltu hér til þess að skoða hvar bestu verðin eru