Innvigtun mjólkur í viku 20
24.05.2016
Innvigtun mjólkur í viku 20 (15.-21. maí 2016) var 3.152.134 lítrar og stóð hún nákvæmlega í stað frá vikunni á undan. Aukning frá sömu viku fyrir ári er hins vegar 7,4%. Þróun á vikuinnvigtun mjólkur undanfarin misseri og ár má nánar sjá á myndinni hér að neðan./BHB