Beint í efni

Frambjóðendur í búgreindeildum nautgripabænda og sauðfjárbænda til setu á Búgreinaþingi.

19.01.2023

Nú er lokið fresti til að bjóða sig fram til setu á Búgreinaþingi fyrir hönd deildar sauðfjárbænda og deildar nautgripabænda.  

Kosning um fulltrúana verður rafræn og opin í tvo sólarhringa, hefst á hádegi þriðjudaginn 24. janúar og lýkur á hádegi fimmtudaginn 26. janúar.  

Til að geta kosið þarf að skrá sig inn með rafrænum skilríkjum.  

Athugið að einungis er hægt að kjósa í sinni kjördeild og ef félagsmaður er bæði nautgripa og sauðfjárbóndi þarf að kjósa í báðum deildum, þ.e. það birtast tveir kjörseðlar.  

Smellið hér til að fara á innskráningarslóð

Frambjóðendur eftir deildum eru sem hér segir (nautgripabændur neðar):

Búgreinadeild sauðfjárbænda

Deild Sauðfjárbænda í Búnaðarsambandi Austur-Skaftafellssýslu (2 fulltrúar)

Bjarni Sigjónsson, Fornustekkum
Hólmfríður Guðlaugsdóttir, Svínafell 2

Deild sauðfjárbænda í Búnaðarsambandi Norður-þingeyinga (3 fulltrúar)

Árni Gunnarsson , Sveinungsvík
Einar Ófeigur Björnsson, Lón 2
Bjarki Fannar Karlsson, Hafrafellstunga

Félag sauðfjárbænda á Fljótsdalshéraði og Fjörðum (4 fulltrúar)

Jón Björgvin Vernharðsson , Teigasel 2
Jósef Valgarð, Víðivellir fremri
Bergþór Steinar Bjarnason, Hjarðarhlíð
Sigvaldi H Ragnarsson, Hákonarstaðir 3
Guðfinna Harpa Árnadóttir, Straumur

Félag sauðfjárbænda á Snæfellsnesi (2 fulltrúar)

Ekkert framboð,

Félag sauðfjárbænda á Suðurfjörðum (1 fulltrúi)

Þuríður Lillý Sigurðardóttir , Slétta

Félag sauðfjárbænda á Vestfjörðum (2 fulltrúar)

Ekkert framboð,

Félag sauðfjárbænda í Austur-Húnavatnssýslu (4 fulltrúar)

Birgir Haraldsson, Kornsá
Halldór Skagfjörð Jónsson, Fagranes
Jakob Víðir Kristjánsson, Stóridalur
Jón Árni Magnússon , Steinnes
Jón K Sigmarsson, Hæli
Ólafur Magnússon, Sveinsstaðir
Ragnheiður L Jónsdóttir, Ás

Félag sauðfjárbænda í Árnessýslu (4 fulltrúar)

Gylfi Sigríðarson , Steinsholt 1
Jón Bjarnason, Skipholt 3(Sæludalur ehf)
Magnús Helgi Loftsson , Kópsvatn 2 (Högnastígur 4)

Félag sauðfjárbænda í Borgarfirði (4 fulltrúar)

Árni Brynjar Bragason, Þorgautsstaðir 2
Gísli Guðjónsson , Lækjarbugur
Jón Eyjólfsson, Kópareykir
Jónmundur Magnús Guðmundsson , Arnþórsholt
Logi Sigurðsson, Steinahlíð
Sigurbjörn Hjaltason, Kiðafell Kjósarhreppur

Félag sauðfjárbænda í Dalasýslu (3 fulltrúar)

Eyjólfur Ingvi Bjarnason, Ásgarður
Steinþór Logi Arnarsson, Stórholt

Félag sauðfjárbænda í Eyjafirði (3 fulltrúar)

Birgir H Arason, Gullbrekka
Hákon B Harðarson, Svertingsstaðir 2
Ragnar Jónsson, Halldórsstaðir
Sigríður Kristín Sverrisdóttir, Skriða
Steingrímur Eiinarsson, Torfufell

Félag sauðfjárbænda í Rangárvallasýslu (3 fulltrúar)

Hulda Brynjólfsdóttir, Tyrfingsstöðum
Ragnar M.Lárusson, Stóra-Dal

Félag sauðfjárbænda í Skagafirði (4 fulltrúar)

Björn Ólafsson, Krithóll
Einar Kári Magnússon, Garðhús
Elvar Örn Birgisson, Ríp 2
Jóhannes H. Ríkharðsson, Brúnastaðir Fljótum
Ólafur Jónsson, Helgustaðir, Fljótum

Félag sauðfjárbænda í Strandasýslu (3 fulltrúar)

Hafdís Sturlaugsdóttir , Húsavík
Samson Bjarni Jónasson, Guðlaugsvík

Félag sauðfjárbænda í Suður-Þingeyjarsýslu (4 fulltrúar)

Benedikt Hrólfur Jónsson, Auðnir, Laxárdal
Böðvar Baldursson, Ysti-Hvammur
Sæþór Gunnsteinsson, Presthvammur

Félag sauðfjárbænda í Vestur-Húnavatnssýslu (4 fulltrúar)

Dagbjört Diljá Einþórsdóttir, Urriðaá
Jóhannes Geir Gunnarsson , Efri-Fitjar
Magnús Örn Valsson, Bergsstaðir á Vatnsnesi
Ólafur Benediktsson, Miðhóp
Sigríður Ólafsdóttir, Víðidalstunga

Félag sauðfjárbænda í Vestur-Skaftafellssýslu (2 fulltrúar)

Rúnar Guðnason , Keldunúpur
Sæunn Káradóttir, Norðurhjáleiga
Sigurjón F Ragnarsson, Þykkvabæ lll

Félag sauðfjárbænda í Vopnafirði (1 fulltrúi)

Eyþór Bragi Bragason , Bustarfell

 

 

Búgreinadeild Nautgripabænda

Félag eyfirskra kúabænda (4 fulltrúar)

Hákon B Harðarson, Svertingsstaðir 2
Guðmundur Óskarsson, Hríshóll
Elín Margrét Stefánsdóttir, Fellshlíð
Aðalsteinn Hallgrímsson, Garður
Þórólfur Ómar Óskarsson , Grænahlíð
Vaka Sigurðardóttir , Dagverðareyri
Aðalsteinn Heiðmann Hreinsson , Auðnir
Rúnar Þór Ragnarsson, Steinsstaðir 2

Félag kúabænda á Suðurlandi (10 fulltrúar)

Ragnhildur Sævarsdóttir , Hjálmsstaðir 1
Reynir Þór Jónsson, Hurðarbak
Magnús Örn Sigurjónsson, Eystri Pétursey
Jón Örn Ólafsson, Nýibær
Aðalbjörg Rún Ásgeirsdóttir , Stóra-Mörk 3, 861 Hvolsvöllur
Berglind Hilmarsdóttir, Núpur 3, 861 Hvolsvöllur
Samúel Unnsteinn Eyjólfsson, Bryðjuholti Hrunamannahreppi
Jón Vilmundarson, Skeiðháholt 1
Bóel Anna Þórisdóttir , Móeiðarhvoll
Þórir Már Ólafsson, Bollakot
Rafn Bergsson, Hólmahjáleiga
Þorsteinn Logi Einarsson , Egilsstaðakot 3
Páll Jóhannsson, Núpstún
Pétur Guðmundsson, Hvammur

Félag kúabænda í Austur-Húnavatnssýslu (2 fulltrúar)

Ingvar Björnsson, Hólabak
Ingibjörg Sigurðardóttir , Auðólfsstaðir

Félag kúabænda í Ísafjarðarsýslu (1 fulltrúi)

Árni Brynjólfsson, Vaðlar

Félag kúabænda í Skagafirði (3 fulltrúar)

Guðrún Kristín Eiríksdóttir, Sólheimar
Atli Már Traustason, Syðri-Hofdalir
Dagur Torfason, Reykir
Bessi Freyr Vésteinsson, Hofsstaðasel

Félag nautgripabænda á Héraði og Fjörðum (2 fulltrúar)

Jón Elvar Gunnarsson , Breiðavað
Sigbjörn Þór Birgisson, Egilsstaðabúið

Félag nautgripabænda við Breiðafjörð (2 fulltrúar)

Sigrún Hanna Sigurðardóttir, Lyngbrekka

Félag þingeyskra kúabænda (3 fulltrúar)

Viðar Hákonarson, Árbót
Sif Jónsdóttir, Laxamýri

Kúabændafélagið Baula á Vesturlandi (3 fulltrúar)

Egill Gunnarsson, Hvanneyrarbúið ehf
Helgi Már Ólafsson, Þverholt
Kristján Ágúst Magnússon, Snorrastöðum

Mjólkursamlag Kjalarnesþings (2 fulltrúar)

Ólöf Ósk Guðmundsdóttir, Miðdalur
Finnur Pétursson, Káranesi

Nautgriparæktarfélag Austur-Skaftafellssýslu (1 fulltrúi)

Erla Rún Guðmundsdóttir, Viðborðssel

Nautgriparæktarfélag Vestur-Húnavatnssýslu (2 fulltrúar)

Guðrún Eik Skúladóttir , Tannstaðabakki
Sigurður Kjartansson, Hlaðhamar
Karl Guðmundsson, Mýrar 3

Nautgriparæktarfélag Vopnafjarðar (1 fulltrúi)

Ekkert framboð