Fóðurblandan lækkar verð
01.03.2005
Verð á kjarnfóðri fyrir kýr lækkaði hjá Fóðurblöndunni hf um 5% þann 28. febrúar síðastliðinn. Áður höfðu verðin lækkað um miðjan janúar síðastliðinn.
Smellið hér til að sjá nýjan kjarnfóðurverðlista.