Beint í efni

Dagskrá aðalfundar LK 2010

22.03.2010

Dagskrá aðalfundar Landssambands kúabænda sem haldinn verður á Hótel Sögu í Reykjavík dagana 26. og 27. mars n.k. er nú tilbúin og er hana að finna hér. Bent er á að bein útsending verður hér á naut.is á föstudaginn frá kl. 10-12 og 13-16.15 og á laugardaginn frá kl. 13-17.30. 

Kúabændur eru hvattir til að fylgjast með störfum fundarins, annað hvort á staðnum eða á netinu.