Beint í efni

Dagskrá á Fagþingi hrossaræktarinnar

01.11.2025

Reiðhöll Sörla, 7. nóvember

13:00 Félagskerfið okkar - hver er staðan og hvaða sviðsmyndir eru í boði

Jón Vilmundarson

Umræður og vinnuborð

15:00, kaffihlé

15:20 Alendis – SmartHorse

Johannes Amplatz sérfræðingur í vöruþróun

15:40 Pallborð og umræður, framkvæmd kynbótasýninga og dómar

Árni Björn Pálsson, Olil Amble og Þorvaldur Kristjánsson

16:30 Sumarexem staða rannsóknar

Vilhjálmur Svansson DVM, PhD

Umræður

17:00 Vinna við mótun reglna í kringum sæðingar

Þorvaldur Kristjánsson hrossaræktarráðunautur

Umræður

Matur í boði Félags hrossabænda - Nauðsynlegt er að skrá sig í matinn. Síðasti skráningardagur er 6. nóvember.

Allir velkomnir