Beint í efni

Bústólpi lækkar kjarnfóðurverð um 2%

02.11.2015

Enn frekari styrking á gengi krónunnar og frekari lækkun á hráefnaverði á heimsmarkaði gera félaginu kleyft að lækka verð á kjarnfóðri nú um 2%.
Lækkunin tekur gildi frá og með deginum í dag, mánudaginn 2. nóvember.
Verðlista má finna á heimasíðu félagsins.
Síðasta verðbreyting á kjarnfóðri var einnig lækkun þann 1. október 2015.

 

Starfsfólk Bústólpa

 

 

Verðlistar kjarnfóðursala 2. nóvember 2015