Ársskýrsla LK á vefnum
21.08.2001
Nú er hægt að lesa ársskýrslu Landssambands kúabænda á vefnum (undir Gagnlegar upplýsingar). Í skýrslunni er farið yfir helstu verkefni LK á liðnu starfsári og gerð grein fyrir afdrifum tillagna frá síðasta aðalfundi. Þá er ennfremur gerð grein fyrir starfi LK á sviði markaðsmála auk skýrslna frá aðildarfélögum LK.