12 kynningarfundir verða haldnir 17. og 18. maí
11.05.2004
Nú hefur verið ákveðið að halda 12 kynningarfundi um nýjan mjólkursamning. Fundirnir eru haldnir af LK og BÍ, en í samráði við aðildarfélög LK. Hér fyrir neðan má sjá hvar og hvenær fundirnir verða haldnir um allt land.
Kynningarfundir um nýjan mjólkursamning
Mánudagurinn 17. maí 2004:
Félagsheimilið Breiðumýri í Aðaldal kl. 13.30
Þórarinn Leifsson, Keldudal og Sigurgeir Þorgeirsson, framkvæmdastjóri BÍ verða með framsögur á fundinum.
Hlíðabær í Eyjafirði kl. 21.00
Þórarinn Leifsson, Keldudal og Sigurgeir Þorgeirsson, framkvæmdastjóri BÍ verða með framsögur á fundinum.
Félagheimilið Miklagarði í Vopnafirði kl. 13.30
Gistiheimilið Egilsstöðum á Héraði kl. 21.00
Hótel Ísafjörður kl. 13.00
Haraldur Benediktsson, formaður BÍ og
Félagsheimilið Þingborg á Suðurlandi kl. 21.00
Þriðjudagurinn 18. maí 2004:
Ljósheimar í Skagafirði kl. 13.30
Þórarinn Leifsson, Keldudal og Sigurgeir Þorgeirsson, framkvæmdastjóri BÍ verða með framsögur á fundinum.
Félagsheimilið Víðihlíð í Húnaþingi kl. 21.00
Þórarinn Leifsson, Keldudal og Sigurgeir Þorgeirsson, framkvæmdastjóri BÍ verða með framsögur á fundinum.
Smyrlabjörg í Austur Skaftafellssýslu kl. 13.30
Félagshemilið Heimaland V-Eyjafjöllum kl. 21.00
Dalabúð í Búðardal kl. 13.30
Haraldur Benediktsson, formaður BÍ,
Hótel Borgarnesi kl. 20.30
Haraldur Benediktsson, formaður BÍ,