Beint í efni

Bændasamtök Íslands og Samtök fyrirtækja í landbúnaði standa að viðburðinum.

Nýir tímar í landbúnaði - skráning hér

Föstudagurinn 11.október frá 9 til 12
Málþing á Hótel Selfossi
Dagskrá hefst 9:30. Húsið opnar 9:00

Fundarstjóri: Jón Bjarnason

09:30   Setning – Trausti Hjálmarsson, formaður Bændasamtaka Íslands
09:40   Bændur og fjármögnunarstarfsemi Byggðastofnunar – Arnar Már Elíasson, forstjóri Byggðastofnunar
09:55   Fæðuöryggi í breyttum heimi – Margrét Ágústa Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri BÍ
10:10   Pallborðsumræður

10:35   Hlé

11:00   Sófaspjall við matvælaráðherra, Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur
11:10   Gullhúðun EES-gerða - tillögur um úrbætur og hlutverk hagsmunasamtaka – Margrét Einarsdóttir, lagaprófessor
11:20 Tækifærin í endurnýjanlegum auðlindum og upplýsingagjöf um sjálfbæra þróun - Sveinn Margeirsson, Brim
11:30   Pallborðsumræður

11:55   Ráðstefnuslit


Dagur sauðkindarinnar

12. október klukkan 13 hefst dagskrá hefst í Rangárhöllinni við Hellu. Nánar um dagskránna hér


Skógarbændur munu halda málþing að Laugum í Sælingsdal laugardaginn 12. október nk.. Umfjöllunarefni þingsins er "Skógrækt í dag, hvað ber framtíðin í skauti sér?"

Málþingið er haldið af Félögum skógarbænda og búgreinadeild skógarbænda hjá BÍ

Frekari upplýsingar hér