Beint í efni

Bændafundir

Á bændafundum víðsvegar um landið mun stjórn og starfsfólk Bændasamtakanna funda með bændum um starfsemi samtakanna, málefni sveitanna og komandi tíð. Fulltrúar RML verða einnig á svæðinu.

Fundirnir eru öllum opnir og boðið er upp á léttar veitingar.