
Yfirlýsing – frumvarp um framleiðendafélög
21.03.2024
Það er því einhuga afstaða stjórnar Bændasamtaka Íslands að styðja við frumvarpið enda er það mat stjórnar að samþykkt frumvarpsins feli í sér mikla hagsmuni fyrir bændur, neytendur og afurðageirann.