Beint í efni

Verðlistar og verðlíkan uppfært – Hella með hagstæðustu kjörin

05.01.2011

Verðlistar sláturleyfishafa voru uppfærðir í dag og má sjá þá hér. Þá hefur verðlíkan LK einnig verið uppfært og má sjá það hér. Munar orðið talsverðu á kjörum milli einstakra sláturleyfishafa, best eru þau hjá Sláturhúsinu Hellu hf en áberandi lakari hjá SAH, B. Jensen og Norðlenska.