10.03.2009
Sem kunnugt er urðu lítils háttar verðlækkanir á kjarnfóðri í liðnum mánuð. Ótalin hér á síðunni er verðlækkun SS sem kom til þann 25. febrúar sl. Uppfærða verðlista er að finna hér.